UM DRIF 

Drif er þriggja manna teymi sjálfstætt starfandi listamanna. Hugmyndin að Drif varð til þegar tveir gamlir bekkjarfélagar af leikarabraut Listaháskóla Íslands, Dominique og Baltasar Breki, ákvaðu að láta til skarar skríða og sjá eigin verkefni verða að veruleika. Sigríður Rut Marrow bættist fljótt við tvíeykið og úr varð DRIF. Fyrsta verkefni hópsins (og vonandi ekki það síðasta) er í samstarfi við Íslensku tónlistarkonuna, SÓLEY, og ber heitið BLÓÐMERI. 


Drif is a collective of three self-employed artists. Drif came into existence when two old classmates from the Icelandic Academy of the Arts, Dominique and Baltasar Breki, decided it was time to make their own dreams and projects become reality. Sigríður Rut Marrow quickly joined the duo and Drif was ready to start working. Their first project (and hopefully not their last) is a short film called BLÓÐMERI which translates to Blood Mare, and is in collaboration with the extremely talented Icelandic musician, SÓLEY.